Þjálfi
Þjálfi
08 Aug, 2022

Heiðursfélagi Þjálfi 2022

Í dag var Baldur Jónsson frá Ysta-Hvammi í Aðaldal gerður að heiðursfélaga Þjálfa. Hann er einn af þeim 59 stofnfélagögum sem stofnuðu Hestamannafélagið Þjálfa þann 5. Ágúst 1959.  Stjórn Þjálfa óskar honum til hamingju og þökkum við honum fyrir sitt starf og þátttöku í félaginu S.l 63 ár

Stjórnin

Stjórnin

Stjórn Hestamannafélagsins Þjálfi

Skildu eftir skilaboð

Tengdir Póstar

Flokkar

Tenglar

FACEBOOKINSTAGRAMLandssamband Hestamannafélaga

Styrktaraðilar

SamherjiLíflandLandsvirkjunR&M ehf.Steinsteypir ehf.Sparisjóður Suður-ÞingeyingaNorðlenska
Þjálfi

Þjálfi

© Reykweb 2022